Sími 577 4100     Fax 577 4101     altak@altak.is
Sími 577 4100     Fax 577 4101     altak@altak.is

Leiga - Leiðbeiningar

Eftirfarandi viðmið eiga við KRINNER jarðskrúfur úr heit-galvaniseruðu stáli og niðursetningu þeirra.

Mat og undirbúningur

Áður en undirstöðurnar eru skrúfaðar niður, verður að álagsprófa jarðveginn þar sem skrúfurnar eiga að skrúfast í. Krinner er með töflur sem skilgreina hvaða skrúfur henta best fyrir hvern álags útreikning. Staðlaðar prófanir þarf að framkvæma í samræmi við DIN EN 1537 og DIN EN 4125. Útreikningar á max álagsprófi er gert með því að taka mesta álag eða einkenni þess sem grunn og deila í með öryggis þáttum sem eru staðlaðir. Álag á skrúfurnar geta valdið sprungum og eða hreyfingu á þeim í jarðveginum, þess vegna er mælt með að fylgja eftir vali á skrúfu miðað við aðstæður. (Sjá töflu). Athuga skal með hvort rafmangs- eða pípulagnir séu til hindrunar í jarðvegi áður en skrúfur eru staðsettar fyrir framkvæmd.

Niðursetning jarðvegsskrúfa

Krinner jarðvegsskrúfur eru settar niður í þéttan jarðveg með sértækum bor, sem er laus við allan slátt eða titring, þannig að skrúfan fari rétt ofan í jarðveginn með stöðugum lóðréttum þrýsting. Við niðursetningu færist jarðvegur og þéttist utan um skrúfuna.

Forborun

Nauðsynlegt er að framkvæðma for-borun til að fá nákvæmnis lóðrétta borun á skrúfunni. Hægt er að hamra tein sem er jafnlangur skrúfunni í mýkri jarðveg, en mælt er með að bora með 40mm bor sem er jafnlangur skrúfunni í jarðveg sem hefur ókunn lög. Við slíka forborun er borað niður um 20 cm hverju sinni og borinn dreginn upp og jarðlag skoðað og borinn hreinsaður.

• Ágætt er að hella smá vatni í for-boruðu holuna til að smyrja skrúfuna enn frekar.
• Ef jarðvegurinn gefur sig ekki við borun þá er hægt að bora í burtu jarðveg sem er jafn í þvermáli og skrúfan og fylla ¾ holuna með sandi áður en skrúfan er sett niður.

Borun jarðvegsskrúfanna

• Setjið borhausinn sem passer fyrir viðkomandi skrúfu á haus borvélarinnar. Passið að pinninn smelli þannig hann sé læstur og fastur á véinni.
• Setjið vogarstaöngina þannig að hún liggji með annan endann við jörð og að hún hafi stuðning af föstum hlut t.d. stein, tein eða annarri skrúfu.

Aldrei skal reyna að nota líkamann sem vogarafl fyrir vogarstöngina!!

Það getur reynst hættulegt og slys orðið ef hún slæst til baka. • Kveikið á vélinni með því að halda inni haldinu og ýtið um leið á start takkanum.
• Byrjið að bora með vélina í gír 2. Þegar hægjast fer á skrúfganginum skal lækka niður gír 1.
• Við borun jarðvegsskrúfanna myndast tog og verður að fylgja eftir öllum leiðbeiningum með bornum til að fullvissa um að skrúfan sé að fara rétt í jarðveginn annars getur myndast of mikið tog eða afl sem getur skaðað skrúfurnar.
• Á meðan borun stendur skal ávallt horfa á hallamælinn á vélinni og passa að loftbólan sé í miðjunni. Ekki þarf neinn líkamskraft á vélina meðan hún borar.

ALDREI MÁ SKRÚFA SKRÚFUNA TIL BAKA. EF SKRÚFAÐ ER OF LANGT ÞARF AÐ KLÁRA SNÚNINGINN OG RÉTTA AF Á ANNAN HÁTT.

Myndir

IMG_8887

Video

Sjá myndband hér

Leiðbeiningar - Útprentun

Leiga - Leiðbeiningar

Eftirfarandi viðmið eiga við KRINNER jarðskrúfur úr heit-galvaniseruðu stáli og niðursetningu þeirra.

Mat og undirbúningur

Áður en undirstöðurnar eru skrúfaðar niður, verður að álagsprófa jarðveginn þar sem skrúfurnar eiga að skrúfast í. Krinner er með töflur sem skilgreina hvaða skrúfur henta best fyrir hvern álags útreikning. Staðlaðar prófanir þarf að framkvæma í samræmi við DIN EN 1537 og DIN EN 4125. Útreikningar á max álagsprófi er gert með því að taka mesta álag eða einkenni þess sem grunn og deila í með öryggis þáttum sem eru staðlaðir. Álag á skrúfurnar geta valdið sprungum og eða hreyfingu á þeim í jarðveginum, þess vegna er mælt með að fylgja eftir vali á skrúfu miðað við aðstæður. (Sjá töflu). Athuga skal með hvort rafmangs- eða pípulagnir séu til hindrunar í jarðvegi áður en skrúfur eru staðsettar fyrir framkvæmd.

Niðursetning jarðvegsskrúfa

Krinner jarðvegsskrúfur eru settar niður í þéttan jarðveg með sértækum bor, sem er laus við allan slátt eða titring, þannig að skrúfan fari rétt ofan í jarðveginn með stöðugum lóðréttum þrýsting. Við niðursetningu færist jarðvegur og þéttist utan um skrúfuna.

Forborun

Nauðsynlegt er að framkvæðma for-borun til að fá nákvæmnis lóðrétta borun á skrúfunni. Hægt er að hamra tein sem er jafnlangur skrúfunni í mýkri jarðveg, en mælt er með að bora með 40mm bor sem er jafnlangur skrúfunni í jarðveg sem hefur ókunn lög. Við slíka forborun er borað niður um 20 cm hverju sinni og borinn dreginn upp og jarðlag skoðað og borinn hreinsaður.

• Ágætt er að hella smá vatni í for-boruðu holuna til að smyrja skrúfuna enn frekar.
• Ef jarðvegurinn gefur sig ekki við borun þá er hægt að bora í burtu jarðveg sem er jafn í þvermáli og skrúfan og fylla ¾ holuna með sandi áður en skrúfan er sett niður.

Borun jarðvegsskrúfanna

• Setjið borhausinn sem passer fyrir viðkomandi skrúfu á haus borvélarinnar. Passið að pinninn smelli þannig hann sé læstur og fastur á véinni.
• Setjið vogarstaöngina þannig að hún liggji með annan endann við jörð og að hún hafi stuðning af föstum hlut t.d. stein, tein eða annarri skrúfu.

Aldrei skal reyna að nota líkamann sem vogarafl fyrir vogarstöngina!!

Það getur reynst hættulegt og slys orðið ef hún slæst til baka. • Kveikið á vélinni með því að halda inni haldinu og ýtið um leið á start takkanum.
• Byrjið að bora með vélina í gír 2. Þegar hægjast fer á skrúfganginum skal lækka niður gír 1.
• Við borun jarðvegsskrúfanna myndast tog og verður að fylgja eftir öllum leiðbeiningum með bornum til að fullvissa um að skrúfan sé að fara rétt í jarðveginn annars getur myndast of mikið tog eða afl sem getur skaðað skrúfurnar.
• Á meðan borun stendur skal ávallt horfa á hallamælinn á vélinni og passa að loftbólan sé í miðjunni. Ekki þarf neinn líkamskraft á vélina meðan hún borar.

ALDREI MÁ SKRÚFA SKRÚFUNA TIL BAKA. EF SKRÚFAÐ ER OF LANGT ÞARF AÐ KLÁRA SNÚNINGINN OG RÉTTA AF Á ANNAN HÁTT.

Myndir

IMG_8887

Video

Sjá myndband hér

Leiðbeiningar - Útprentun

Er bergmál á þínu heimili?.

Áltak býður upp á skemmtilegar og fágaðar lausnir gegn glymjanda og bergmáli. Lestu um kosti hljóðvistarlausna hér. 

NÝR BÆKLINGUR

Við erum komin með nýjan og glæsilegan bækling. Sækja PDF


Er bergmál á þínu heimili?.

Áltak býður upp á skemmtilegar og fágaðar lausnir gegn glymjanda og bergmáli. Lestu um kosti hljóðvistarlausna hér. 


NÝR BÆKLINGUR

Við erum komin með nýjan og glæsilegan bækling. Sækja PDF